Í Hljóðleikhúsinu, Búum til sögu, Hlustum á sögu
þjálfast nemendur í því að kanna hljóðheiminn, rannsaka, flokka, velja og hafa stjórn á hljóðum frá mismunandi hljóðgjöfum. Í bókinni eru fjórar sögur ásamt kennsluverkefnum. Kennsluleiðbeiningar með fimm þjóðsögum sem eru í bókinni. Einnig má nýta bókina í tónlist.