1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Ísland, landið okkar

Ísland, landið okkar

  • Höfundur
  • Þóra Kristinsdóttir
  • Myndefni
  • Anna Cynthia Leplar. Ljósmyndir: Garðar Pálsson, Haraldur Bergmann Ingvarsson, Kristján Ingi Einarsson, Nordic Photos, Rósa Hrund Kristjánsdóttir og Sigurgeir Jónasson
  • Vörunúmer
  • 5705
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 1993, 2000, 2010
  • Lengd
  • 32 bls.

Í bókinni eru kynnt ýmis orð um landslag á Íslandi og sagt frá nokkrum merkilegum stöðum. Bókinni er skipt í stutta kafla og er einn kafli á hverri síðu. Efnið er sett fram í skýrum og knöppum texta, stuttum línum og með skýru letri. Á hverri blaðsíðu eru ljósmyndir og teikningar. Bókin er einkum ætluð nemendum á mið- og efsta stigi grunnskólans sem ekki getað notað almennt námsefni í landafræði. Ný og endurskoðuð útgáfa kom 2010 í henni eru auk uppfærlu á texta,  nýjar ljósmyndir og orðskýringar sem áður voru aðeins í kennarabókinni.
 


Tengdar vörur