Fræðslumyndin um íslensku ullina fjallar um helstu eiginleika íslensku ullarinnar, meðferð, vinnslu og fjölbreytt notagildi hennar í fortíð og nútíð.
Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.