Fast yfirborð jarðar er tiltölulega þunn skorpa sem skiptist í fleka sem eru á hægu reki ofan á bráðnu bergi. Jarðskorpuflekar skiptast í meginlandsfleka og úthafsfleka. Þar sem flekar mætast eða skiljast að verða jarðskjálftar og eldgos og þar myndast fellingafjöll og eyjaklasar. Í myndinni eru þessi ferli sýnd og útskýrð. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.