1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Jarðvísindi – Fæðing og dauði stjarna 2. hluti

Jarðvísindi – Fæðing og dauði stjarna 2. hluti

  • Upplestur
  • Sigrún Edda Björnsdóttir
  • Myndefni
  • Myndefni á kápu: NASA og The Hubble Heritage Team
  • Þýðing
  • Hálfdán Ómar Hálfdánarson
  • Vörunúmer
  • 45069
  • Skólastig
  • Framhaldsskóli
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2005
  • Lengd
  • 15.mín

Í þessari mynd er fjallað um geimþokur sem eru mismunandi að gerð og lögun. Lýst er lífsferli stjarna og breytileika þeirra. Fjallað er um rauða risa, hvíta dverga, tifstjörnur, svarthol ofl. Í Fæðing og dauði stjarna 1. hluta er fjallað um lífsferli stjarna , frá fæðingu til dauða. Tekið dæmi af sólinni sem eins og aðrar stjörnur á sér upphaf og endalok. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.

 



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).