1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Kæra dagbók 2 – Nemendabók

Kæra dagbók 2 – Nemendabók

 • Höfundur
 • Jóhanna Kristjánsdóttir
 • Myndefni
 • Íris Auður Jónsdóttir
 • Vörunúmer
 • 6166
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2008
 • Lengd
 • 32 bls.

Námsefnið Kæra dagbók 2 er samið fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku. Einkum er miðað við nemendur á aldrinum 8–12 ára sem eru læsir á sínu móðurmáli og hafa áður farið í gegnum námsefnið Kæra dagbók eða hliðstætt efni.

Kennsluleiðbeiningar og verkefni á vef til útprentunar (pdf).

Hljóðbók til niðurhals (ekki gefin út á CD)

 

 

 


Tengdar vörur