1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Kata og vofan - Smábók (rafbók)

Kata og vofan - Smábók (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Kristín Ragna Gunnarsdóttir
 • Myndefni
 • Kristín Ragna Gunnarsdóttir
 • Vörunúmer
 • 40276
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2020
 • Lengd
 • 24 bls.

Smábókaflokker skipt í fimm þyngdarnum stig og er Kata og vofan í 2. flokki.

Bókin fjallar um Kötu sem langar að lesa bók um vofu. Kata fer á stúfana en finnur ekki bók. Við sögu kemur amma Kötu sem er býsna skemmtileg kona. Áður hefur komið út eftir sama höfund bókin Kata og ormarnir.

Smábækur Menntamálastofnunar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu. 


Tengdar vörur