1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Kennsluleiðbeiningar og verkefni með frjálslestrarbókum í dönsku

Kennsluleiðbeiningar og verkefni með frjálslestrarbókum í dönsku

Opna vöru
  • Höfundur
  • Erna Jessen
  • Vörunúmer
  • 40211
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2019

Við lok grunnskóla eiga nemendur að geta lesið sér til gagns, ánægju og þroska smásögur og skáldsögur ætlaðar ungu fólki og myndað sér skoðanir á efni þeirra. Til að koma til móts við það gefur Menntamálastofnun út þrjár frjálslestrarbækur: Alarm, Scooter og Den nye lærer. Þær eru eftir danska höfunda og eru mismunandi að þyngd. Máltilfinning og orðaforði nemenda á erlenda málinu eykst með því að lesa. Bókunum fylgja kennsluleiðbeiningar og verkefni sem aðallega eru hugsuð til þess að aðstoða nemendur við lesturinn.


Tengdar vörur