1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Kennslupeningar – Hugmyndabanki

Kennslupeningar – Hugmyndabanki

Opna vöru
  • Höfundur
  • Birna Hugrún Bjarnardóttir og María Ásmundsdóttir
  • Myndefni
  • Lára Garðarsdóttir
  • Vörunúmer
  • 9833
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2008

Hér hafa verið teknar saman kennsluhugmyndir um hvernig nota má kennslupeninga á fjölbreyttan hátt í kennslu. Með notkun þeirra læra nemendur m.a. um gildi íslenskrar myntar um leið og þeir átta sig á uppbyggingu sætiskerfisins, öðlast aukna færni í notkun reikniaðgerðanna, talningu og meðferð hárra talna. Verkefnin eru þyngdarmerkt en þau má þó flest þyngja eða létta með því að breyta talnagildum eins og oft er bent á. Aftast í hugmyndabankanum eru fylgiblöð til ljósritunar, s.s. spilagrunnar og fleira.


Tengdar vörur