Klukkan

Opna vöru
  • Höfundur
  • Petter Korseth
  • Myndefni
  • Signý Kolbeinsdóttir
  • Vörunúmer
  • 40400
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2004, 2016

Klukkan hefur tvo aðal markhópa: Nemendur á yngsta stigi og börn og unglinga sem hafa þörf fyrir stuðningskennslu, t.d. nemendur með almenna námsörðugleika. Klukkan á að hjálpa nemendum að sjá samsvörun í skífuklukkum og tölvuúrum. Forritið nýtist sem hjálpartæki við að læra á klukku og til sérkennslu.