1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Komdu og skoðaðu bílinn – Rafbók

Komdu og skoðaðu bílinn – Rafbók

Opna vöru
 • Höfundur
 • Gunnhildur Óskarsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir
 • Myndefni
 • Sigrún Eldjárn
 • Vörunúmer
 • 40150
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2018

Í rafbókinni Komdu og skoðaðu bílinn sem einkum er ætluð nemendum í 2.–3. bekk er fjallað um kraft og hreyfingu, viðnám, orku og fleiri eðlisfræðileg fyrirbæri sem eru tengd við það umhverfi sem börnin þekkja en jafnframt sett í sögulegt samhengi.


Tengdar vörur