1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Komdu og skoðaðu himingeiminn - Táknmál

Komdu og skoðaðu himingeiminn - Táknmál

Opna vöru
  • Höfundur
  • Sólrún Harðardóttir
  • Myndefni
  • Rannveig Jónsdóttir
  • Vörunúmer
  • 2709
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2020
  • Lengd
  • 24 bls.

Komdu og skoðaðu himingeiminn - Táknmálsútgáfa.
Í bókinni Komdu og skoðaðu himingeiminn er fjallað um jörðina, sólina, tunglið, reikistjörnur í sólkerfinu okkar og fleira. Hún hentar einkum nemendum í 3. -4. bekk grunnskóla. Kennsluefnið Komdu og skoðaðu himingeiminn samanstendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, leikjahugmyndum, verkefnum, sögum og fleiru. Við gerð efnisins var tekið mið af áherslum í námskrá í náttúrufræði og samfélagsgreinum.

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sá um þýðinguna yfir á íslenskt táknmál.
Táknari er Elsa G. Björnsdóttir.


Tengdar vörur