1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Komdu og skoðaðu hringrásir

Komdu og skoðaðu hringrásir

  • Höfundur
  • Sigrún Helgadóttir
  • Myndefni
  • Áslaug Jónsdóttir
  • Vörunúmer
  • 5945
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2003
  • Lengd
  • 24 bls.

Kennsluefnið Komdu og skoðaðu hringrásir samanstendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, leikjahugmyndum, verkefnum, sögum og fleiru. Í bókinni Komdu og skoðaðu hringrásir sem einkum er ætluð nemendum í 3.–4. bekk er fjallað um hringrásir í náttúrunni. Greint er frá stöðugum hringrásum efna á jörðinni og undirstrikað mikilvægi þess að umgangast auðlindir jarðar af virðingu. Kennsluefnið Komdu og skoðaðu hringrásir samanstendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, leikjahugmyndum, verkefnum, sögum og fleiru. Við gerð efnisins var tekið mið af áherslum í námskrá í náttúrufræði og samfélagsgreinum.
 


Tengdar vörur