1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Komdu og skoðaðu líkamann

Komdu og skoðaðu líkamann

 • Höfundur
 • Gunnhildur Óskarsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir
 • Myndefni
 • Sigrún Eldjárn
 • Vörunúmer
 • 5915
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2001
 • Lengd
 • 24 bls.

Í bókinni Komdu og skoðaðu líkamann sem einkum er ætluð nemendum í 1.–2. bekk er fjallað um gerð líkamans, starfsemi hans og þarfir. Samsvarandi bók með heldur meiri texta og í stóru broti, svokölluð kjöltubók, er einnig fáanleg. Við gerð efnisins var tekið mið af áherslum í námskrá í náttúrufræði og samfélagsgreinum. Kennsluefnið Komdu og skoðaðu líkamann samanstendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, leikjahugmyndum, verkefnum, sögum og fleiru.


Tengdar vörur