1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Könnum kortin 2 - Verkefnabók

Könnum kortin 2 - Verkefnabók

 • Höfundur
 • Katrín Ragnarsdóttir og Svala Ágústsdóttir
 • Myndefni
 • Bergrún Íris Sævarsdóttir
 • Vörunúmer
 • 7190
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2015
 • Lengd
 • 32 bls

Í bókinni Könnum kortin 2 fylgjumst við áfram með vinunum Ingu og Aroni, ásamt kettinum Hnoðra og hundinum Brútusi. Þau ferðast um landið með fjölskyldum sínum og læra ýmislegt nytsamlegt á leiðinni. Í Könnum kortin 2 eru verkefni sem reyna meðal annars á skilning á áttum, hnitum, mælingum, kortalestur og lestur á myndritum. Verkefnin henta best fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi grunnskólans.


Tengdar vörur