1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Kristin trú - Kennsluleiðbeiningar

Kristin trú - Kennsluleiðbeiningar

Opna vöru
  • Höfundur
  • Magnea Sverrisdóttir og Sigrún Björk Cortes
  • Myndefni
  • Íris Auður Jónsdóttir
  • Vörunúmer
  • 8504
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2016
  • Lengd
  • 38 bls.

Í þessum kennsluleiðbeiningum er hverjum og einum kafla bókarinnar gerð
skil. Fyrst er stutt umfjöllun um efni kaflans og/eða ábendingar sem dýpkað
geta skilning kennara á efninu. Því næst eru tillögur að verkefnum. Í sumum
köflum eru einnig tillögur að föndurverkefnum sem tengjast efninu.
Kennarar ættu að geta fundið verkefni við hæfi flestra nemenda. Einnig er
bent á efni af netinu til að styðjast við eða til að leita frekari upplýsinga.
Hafa ber í huga að verkefni má útfæra á margvíslegan hátt s.s. stafrænt eða
á pappír, t.d. má útbúa rafbók, korktöflu eða glærusýningu útfrá sama verkefni.
Ef áhugi er á að fara stafrænu leiðina þá má finna ýmis smáforrit eða
vefi sem hægt er að nýta ókeypis eða fyrir lítinn pening. 


Tengdar vörur