1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Kveikjur - Texta- og verkefnabók í íslensku (hljóðbók)

Kveikjur - Texta- og verkefnabók í íslensku (hljóðbók)

  • Höfundur
  • Davíð Hörgdal Stefánsson og Sigrún Valdimarsdóttir
  • Upplestur
  • Sigurlaug Margrét Jónasdóttir og Valur Freyr Einarson
  • Myndefni
  • Lára Garðarsdóttir
  • Vörunúmer
  • 8912
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2019
  • Lengd
  • 6 klst og 40 mín.

Hljóðbókin með Kveikjur - texta- og verkefnabók.
Bókin er sú fyrsta í flokki námsefnis í íslensku fyrir unglingastig. Bókin var áður gefin út í tveimur heftum en hefur nú verið endurskoðuð og sett saman í eina bók.


Í spilun:Kveikjur - kynning

Mikilvæg skilaboð til þín1. kafli - „Af hverju vil ég efla læsi?“2. kafli - Mikill er máttur tungunnar3. kafli - Fjölmiðlar eru læsilegir4. kafli - „Ég skal sko segja þér...“5. kafli - Þrautir úti í mýri, álög inni í stýri (ha?)6. kafli - Fræðilegur lestur en ekki hræðilegur7. kafli - Hvað á tungumálið að þýða?8. kafli - Ást er ... að týnast í orðum9. kafli - Unglingurinn sem ljóðaði yfir sig10. kafli - Öll þessi skilaboðLokaorð - Alveg að endalokum, þetta mikilvægasta smáræði

Tengdar vörur