Námsefni sem nýtist nemendum á mismunandi aldri sem eru að stíga sín fyristu skref í enskunámi og geta ekki notað almennt námsefni. Einkum ætlað nemendum á miðstigi. Í flettibókinni er hægt að hlusta á upplestur.
Ef rafbókinni er hlaðið niður þá birtist hún sem venjulegt pdf-skjal.