1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Láki Máni og letikeppurinn – Smábók

Láki Máni og letikeppurinn – Smábók

 • Höfundur
 • Kristín Helga Gunnarsdóttir
 • Myndefni
 • Halldór Baldursson
 • Vörunúmer
 • 7055
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2011
 • Lengd
 • 24 bls.

Smábókaflokknum er skipt í fimm þyngdarstig og  Láki Máni  og letikeppurinn er bók á fimmta þyngdarstigi.

 Smábækurnar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu. 

Nú er Láki Máni í vanda. Hann nennir ekki að lesa. Dag einn kemur letikeppur í heimsókn til hans. Lestu bókina þá veistu hvað gerist. 

Sjá einnig verkefni á veftorginu Íslenska á yngsta stigi.


Tengdar vörur