1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Láki Máni og þjófahyskið – Smábók

Láki Máni og þjófahyskið – Smábók

  • Höfundur
  • Kristín Helga Gunnarsdóttir
  • Myndefni
  • Halldór Baldursson
  • Vörunúmer
  • 6189
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2009
  • Lengd
  • 24 bls.

Láki Máni og þjófahyskið er smábók í 5. þyngdarflokki samkvæmt flokkun Menntamálastofnunar.

Í húsi númer 7 við Sómalæk var eitthvað alltaf að hverfa.  Einn daginn hvarf meira að segja hjólið hans Láka Mána. Eru þjófar á ferli við Sómalæk? Eða hvað?

Smábækur Menntamálastofnunar eru ætlaðar börnum sem eru að æfa lestur.

Verkefni með sögunni á þremur mismunandi þyngdarstigum eru á síðunni Íslenska á yngsta stigi – veftorg.


Tengdar vörur