1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Leiðarvísir um mannkynssöguna - Tímalína - Vefur

Leiðarvísir um mannkynssöguna - Tímalína - Vefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Stefán Pálsson
 • Myndefni
 • Böðvar Leós og myndabankar
 • Vörunúmer
 • 45172
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2015

Saga mannkyns er löng og teygir anga sína til allra heimshorna. Í þessum rafræna tímaási  er stiklað á stóru um ýmsa helstu atburði sögunnar.Kappkostað er að fjalla um sem flest tímabil, heimshluta og menningarsvæði. Atburðirnir tengjast stóruppgötvunum á sviði tækni og vísinda, skipulögðum trúarbrögðum, stjórnmálum, menningu og þjóðflutningum. Sérstaklega er reynt að huga að helstu áföngum í þróun mannréttindabaráttu og jafnréttis kynjanna. 

Hægt er að panta tímaásinn á veggspjaldi.