Vefefninu er ætlað að vera hjálpartæki fyrir kennara til að nýta á fjölbreyttan hátt bókina Leiklist í kennslu. Höfundar hafa að leiðarljósi að kennslufræðilegt ferli leiði til jákvæðrar reynslu nemenda. Flest eru verkefnin beint úr smiðju höfunda en sum hafa þróast út frá námskeiðum og hugmyndum erlendra kennara.