1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Leitin að haferninum – Gagnvirk rafbók

Leitin að haferninum – Gagnvirk rafbók

Opna vöru
 • Höfundur
 • Þórdís Gísladóttir
 • Myndefni
 • Ingi Jensson
 • Vörunúmer
 • 40006
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2014
 • Lengd
 • 56 bls.

Rafræn útgáfa af bókinni Leitin að haferninum er í flokknum Sestu og lestu. Í þessari  útgáfu er bókin lesin. 

Efnið er ætlað börnum á yngsta- og miðstigi grunnskólans. Því er ætlað að vekja lestrargleði og áhuga fyrir mismunandi framsetningu texta.
Aftast í bókinni eru nokkur viðfangsefni sem ætlast er til að börnin vinni saman og ræði um.
 

ISBN 978-9979-0-1899-5


Tengdar vörur