1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Lestrarlandið – Hljóðbók

Lestrarlandið – Hljóðbók

Hala niður
 • Höfundur
 • Andrés Indriðason, Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Gerður Kristný, Guðrún Helgadóttir, Iðunn Steinsdóttir, Jón Guðmundsson, Kristín Steinsdóttir, Margrét Örnólfsdóttir, Pétur Gunnarsson, Ragnheiður Gestsdóttir, Sigrún Löve og Þórður Helgason
 • Upplestur
 • Vala Þórsdóttir og Valur Freyr Einarsson
 • Vörunúmer
 • 9067
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2011
 • Lengd
 • 115 mín.

Hljóðbók með lestrarkennsluefninu Lestrarlandið. Í bókinni er 31 saga eftir þrettán íslenska höfunda.
Í hverri sögu er lögð áhersla á einn bókstaf. Markmiðið með sögunum er að þjálfa börnin í að hlusta á sögu og styrkja orðaforða þeirra og málkennd. Hver saga tekur um 2-4 mínútur í upplestri.

 

 

 


Í spilun:bls. 01

01. Kynning02. Áá - Hver á bókina?03. Ss – Sólardagur04. Íí – Ísbjörninn05. Aa – Anna og afmælisgjöfin06. Ll – Lestrarlandið07. Óó – Ólíló snjókall08. Rr – Vírusinn hrekkjótti09. Ii – Innipúkinn10. Úú – Komdu í snú-snú11. Mm – Milla, Mói og Míamú12. Uu – Ummi álfastrálkur13. Ee – Þegar eplin rúlluðu út um allt14. Vv – Á vellinum15. Oo – Ormurinn langi16. Nn – Nýr nemandi í 1. N17. Ææ – Æðarkollan alsæla18. Jj – Þegar Jói varð Ói!19. Ff – F er feykinóg!20. Éé – Félagið Pétur, Grétar og Védís21. Hh – Hera sem vildi hætta að vera prinsessa22. Tt – Amma fékk töskuna sína og afi tálgaði bein handa hvutta23. Gg – Þegar kisan hennar Gógóar var týnd24. Öö – Öryggi geimvera25. Bb – Bátsferðin26. Þþ – Þeytispjöldin27. Kk – Hver er kjáninn?28. Dd – Dúkkan sem gat dansað29. Au au – Auða herbergið30. Pp – Palli og páfagaukurinn31. Ei Ey – Á eyðieyju32. Xx – Axel fer til Mexíkó í buxum með axlabönd og kex í boxi