1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Lestur er leikur – Vefur

Lestur er leikur – Vefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Val á bókstöfum og orðum: Hafdís Sigurgeirsdóttir og Ólöf Sigurðardóttir
 • Upplestur
 • Álfrún Örnólfsdóttir og Friðrik Friðriksson
 • Myndefni
 • Björn Þór Björnsson
 • Vörunúmer
 • 9907
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2010

Þessi vefur er einkum ætlaður nemendum sem þurfa hæga og skipulega þjálfun til að læra stafina og hljóð þeirra og mikla endurtekningu til að ná tökum á byrjunaratriðum lestrar. Kennsluleiðbeiningar eru á vefnum. Vefurinn hentar einnig fyrir spjaldtölvur.