Í þessari hljóðbók er lesið efni bókarinnar Líf á landi. Þetta er námsefni í náttúrufræði sem einkum er ætlað fyrir miðstig grunnskóla. Bókin skiptist í 10 kafla og fjallar um landið og lífríki þess: Hraun, jarðveg, skóga, valllendi, votlendi, móa, mela, berangur, fjöll, manngert umhverfi og ströndina.