1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Líf á landi – Hljóðbók

Líf á landi – Hljóðbók

Hala niður
 • Höfundur
 • Sólrún Haðardóttir
 • Upplestur
 • Þórunn Hjartardóttir
 • Vörunúmer
 • 8989
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2012
 • Lengd
 • 4 klst. og 7 mín.

Í þessari hljóðbók er lesið efni bókarinnar Líf á landi. Þetta er námsefni í náttúrufræði sem einkum er ætlað fyrir miðstig grunnskóla. Bókin skiptist í 10 kafla og fjallar um landið og lífríki þess: Hraun, jarðveg, skóga, valllendi, votlendi, móa, mela, berangur, fjöll, manngert umhverfi og ströndina.


Í spilun:Efnisyfirlit

Annað01. kafli - Inngangur02. kafli - Hraun03. kafli - Skógur04. kafli - Jarðvegur05. kafli - Valllendi06. kafli - Votlendi07. kafli - Mói08. kafli - Melar og berangur09. kafli - Upp til fjalla10. kafli - Manngert umhverfi11. kafli - Við sjó12. kafli - Ýmis verkefni13. kafli - Atriðisorðaskrá

Tengdar vörur