1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Líf á landi – Rafbók

Líf á landi – Rafbók

Opna vöru
  • Höfundur
  • Sólrún Harðardóttir
  • Myndefni
  • Erling Ólafsson, Jóhann Óli Hilmarsson, Jón Baldur Hlíðberg, Sólrún Harðardóttir o.fl.
  • Vörunúmer
  • 20001
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2017

Rafbók með Líf á landi sem er námsefni í náttúrufræði sem einkum er ætlað miðstigi grunnskóla, þar sem fyrir eru bækurnar Lífríkið í sjó og Lífríkið í fersku vatni.

Bókin leysir af hólmi eldra námsefni, Lífríkið á landi. Umfjöllunarefnið er landið og lífríki þess, skógar, hraun, móar, melar, votlendi, valllendi, fjöll og manngert umhverfi. Mikill fjöldi ljósmynda og skýringarteikninga prýðir bókina.


Tengdar vörur