1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Lífheimurinn

Lífheimurinn

  • Höfundur
  • Susanne Fabricus, Frederik Holm, Ralph Martenson, Annika Nilsson og Anders Nystrand
  • Myndefni
  • Ýmsir
  • Þýðing
  • Hálfdan Ómar Hálfdanarson
  • Vörunúmer
  • 6199
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2010
  • Lengd
  • 135 bls.

Lífheimurinn er í flokki kennslubóka í náttúrufræði sem kallast Litróf Náttúrunnar. Efnið er  ætlað elstu bekkjum grunnskóla. Bókin er í sjö köflum og fjallar um lífið á jörðinni. Greint er frá algengri skiptingu lífvera í hópa og farið í einkenni og gerð lífvera í hverjum þeirra. Að lokum er umfjöllun um atferli dýra. Kennarabók og verkefni fylgja efninu.