1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Lífið í Ásgarði – Hljóðbók

Lífið í Ásgarði – Hljóðbók

Hala niður

Lífið í Ásgarði - gullnnar töflur í grasi er önnur bókin af þremur en sjálfstætt framhald bókarinnar Óðinn og bræður hans. Í þessari bók heldur Iðunn Steinsdóttir áfram að endursegja Snorra Eddu fyrir börn. Lýst er lífinu í Ásgarði, klækjum Loka og afkvæmum hans, viskubrunninum, smíði virkisveggjarins og ragnarökum. Edda Snorra Sturlusonar geymir bestu lýsingar sem við eigum af ásatrú.  


Í spilun:Efnisyfirlit

Annað01. kafli - Haddur Sifjar02. kafli - Heimdallur veit sínu viti03. kafli - Góðir gripir04. kafli - Hættulegt heit05. kafli - Þráðurinn Vartari06. kafli - Smiðurinn ókunni07. kafli - Virkisveggurinn rís08. kafli - Uppgjörið við smiðinn09. kafli - Viskubrunnurinn10. kafli - Ástandið í Niflheimi11. kafli - Ragnarök12. kafli - Yndisleg afkvæmi13. kafli - Læðingur og Drómi14. kafli - Fenrisúlfur bundinn

Tengdar vörur