1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Listasaga – Kennsluleiðbeiningar

Listasaga – Kennsluleiðbeiningar

Opna vöru
  • Höfundur
  • Ingimar Waage
  • Myndefni
  • Teikningar: Ingimar Waage. Myndir: Wikimedia.org eða í einkaeign
  • Vörunúmer
  • 8993
  • Skólastig
  • Framhaldsskóli
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2014

Kennsluleiðbeiningarnar eru ætlaðar kennurum sem hyggjast nota Listasögu sem fræðilegan bakgrunn í sinni kennslu. Undir hverjum kafla má finna:

  • Hugrenningar sem gefa gleggri mynd af tímabilinu sem fjallað er um. 
  • Samræðuspurningar sem henta vel til heimspekilegra pælinga milli nemenda í kennslustundum.
  • Verkefni sem tengjast umræddu tímabili. Fleiri verkefnum verður bætt inn á vefinn og verður það auglýst er þar að kemur.
  • Ítarefni þar sem bent er á efni og myndir er tengjast tímabilinu. Ef smellt er á myndirnar, opnast þær í stærri glugga og ef áhugi er fyrir að fá þær enn stærri er smellt á Opna myndaslóð.

Undir flipanum Um vefinn, er m.a. gerð nánari grein fyrir hvernig nýta má heimspekilegar samræðuspurningar í kennslu.
Margir kaflar í bókinni henta til samvinnu myndmenntar og annarra greina; t.d. náttúrufræði, samfélagsfræði og lífsleikni.


Tengdar vörur