1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Listin að lesa og skrifa 8 – Á Hofi

Listin að lesa og skrifa 8 – Á Hofi

 • Höfundur
 • Rannveig Löve og Arnheiður Borg
 • Myndefni
 • Sigrún Eldjárn
 • Vörunúmer
 • 5837
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 1997
 • Lengd
 • 8 bls.

Í bókinni Á Hofi bætast bókstafirnir é og h við bókstafina í, ó, s, á, l, a, i, r, ú, m, u, v, e, n, o, æ, f og j. Sérstaklega eru æfðar orðmyndirnar ammaminn og nei

Bókin er hluti af lestrarkennsluefninu Listin að lesa og skrifa og nr. 8 í röð tuttugu og fjögurra lítilla lestrarbóka. Efnið skiptist að öðru leyti í fjórar vinnubækur, litlu lestrarbækurnar, örbækur, lesspil, kennsluleiðbeiningar, verkefni á vef o.fl. Það er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Lögð er áhersla á hæga stígandi, myndræna framsetningu, skipuleg vinnubrögð og endurtekningu. Allur texti er án samhljóðasambanda með greinilegu letri og góðu línubili.