1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Litlu landnemarnir – Verkefni til að þjálfa hljóðkerfisvitund

Litlu landnemarnir – Verkefni til að þjálfa hljóðkerfisvitund

Opna vöru

Markmiðið með þessum verkefnum er að þjálfa hljóðkerfisvitund nemenda samhliða kennslu í lestri og stafsetningu. Verkefnin henta vel nemendum með lestrarerfiðleika og nemendum sem eru seinir að tileinka sér lestur, svo og nemendum með annað móðurmál en íslensku. Verkefnin eru bæði munnleg og skrifleg. Nemendur leysa eingöngu skriflegu verkefnin.


Tengdar vörur