Þessi mynd er úr flokknum Viðfangsefni vísindanna sem hentar vel til kennslu á efsta stigi grunnskóla og í framhaldsskólum. Í upphafi er fjallað um lotukerfið, sögu þess og uppbyggingu. Greint er frá því hvernig efnum er raðað eftir sætistölu í lotur. Siðan er nánari umfjöllun um eðalgastegundir og hliðarmálma.
Fræðslumyndir eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.