1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Málfarsmolar – Vefur

Málfarsmolar – Vefur

Opna vöru

Á vefnum er varpað ljósi á ýmislegt sem aflaga hefur farið í málfari Íslendinga.
Hver málfarsmoli fjallar um eitt atriði og kemur með tillögu til úrbóta.

Vefurinn er samstarfsverkefni Menntamálastofnunar og málræktarsviðs Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.