1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Málið í mark - fallorð (rafbók)

Málið í mark - fallorð (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Ása Marin Hafsteinsdóttir
 • Myndefni
 • Igor Zakowski og myndabankar.
 • Vörunúmer
 • 40716
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • Ása Marin Hafsteinsdóttir
 • Lengd
 • 52 bls.

Málið í mark - Fallorð er eitt hefti  af þremur í flokki rafrænna vinnubóka í íslenskri málfræði fyrir unglingastig grunnskóla. Í heftinu eru fjölbreytt verkefni sem skipt er í fimm flokka. Þeir eru:

 • Greinir
 • Nafnorð
 • Lýsingarorð
 • Fornöfn 
 • Töluorð


Tengdar vörur