Matur og menning er námsefni í heimilisfræði fyrir unglingastig grunnskóla.
Í bókinni eru stuttir kaflar með verkefnum. Kaflarnir fjalla m.a. um mataræði, átröskun, matarmenningu, mat og trúarbrögð, mat og sjúkdóma, neytendafræði og verslunarsálfræði.