1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Merkir sögustaðir - Skálholt (rafbók)

Merkir sögustaðir - Skálholt (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Hrund Hlöðversdóttir
 • Vörunúmer
 • 40562
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2019
 • Lengd
 • 24

Merkir sögustaðir eru þemahefti um staði sem þykja merkir af sögulegum ástæðum. Þessi bók er samvinnuverkefni Menntamálastofnunar og Biskupsstofu. Hún er gefin út af því tilefni að árið 2006 eru liðin 950 ár frá stofnun biskupsstóls í Skálholti. Stiklað er á stóru í sögu Skálholts, fjallað um kristnitöku og siðaskipti og ljósi varpað á ævi nokkurra biskupa sem sátu í Skálholti. Einnig er kafli um biskupsembættið nú á dögum. Í bókinni má finna verkefni og kennsluhugmyndir. Hún er ætluð til kennslu á miðstigi grunnskóla.


Tengdar vörur