1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Milli himins og jarðar - Ánamaðkar (hljóðbók)

Milli himins og jarðar - Ánamaðkar (hljóðbók)

Hala niður
 • Höfundur
 • Jón Guðmundsson.
 • Upplestur
 • Ólafur Egill Egilsson.
 • Myndefni
 • Böðvar Leós.
 • Vörunúmer
 • 8673
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2018
 • Lengd
 • 23

Í efninu er reynt að höfða til áhugamála og hugðarefna nemenda á yngsta stigi grunnskólans og er það ætlað þeim sem hafa náð undirstöðuatriðum lestrar. 

Spurningar neðst á blaðsíðunum eru hugsaðar til þess að staldra við og ræða það sem lesið var um. Aftast í bókinni eru nokkur verkefni sem nemendur geta unnið í samvinnu eða sjálfstætt. Tengdar vörur