1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Náðu tökum á náminu! – Námstækni

Náðu tökum á náminu! – Námstækni

Náðu tökum á náminu! – Námstækni. Lítið kver fyrir nemendur í námstækni. Bókin er í litlu broti (12x18 cm). Viltu bæta námsárangur þinn? Þarftu að skipuleggja tímann betur? Viltu endurskoða lífsvenjur þínar? Viltu ná betri einbeitingu? Viltu setja þér skýr markmið? Þarftu að vinna gegn prófkvíða? Í bókinni er að finna ýmis svör.


Tengdar vörur