Af hverju hjúfra úfaldar sig saman í hitanum? Í hvaða eyðimörk er hitastig undir frostmarki hálft árið? Í þættinum er ferðast um þurrustu og skrælnuðustu svæði jarðar þar sem finna má stórkostleg dæmi um aðlögun lífvera og harða lífsbaráttu þeirra. Fylgst er með hvernig þær afla vatns og gæta þess. Fræðslumyndir Menntamálstofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.