1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Náttúran í nýju ljósi – Eyðimerkur

Náttúran í nýju ljósi – Eyðimerkur

  • Höfundur
  • Lynette Singer og Andrew Jackson
  • Upplestur
  • Ingi K. Jóhannesson
  • Myndefni
  • Bergvík, Dorling Kindersley
  • Vörunúmer
  • 44869
  • Skólastig
  • Framhaldsskóli
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 1995
  • Lengd
  • 30 mín.

Af hverju hjúfra úfaldar sig saman í hitanum? Í hvaða eyðimörk er hitastig undir frostmarki hálft árið? Í þættinum er ferðast um þurrustu og skrælnuðustu svæði jarðar þar sem finna má stórkostleg dæmi um aðlögun lífvera og harða lífsbaráttu þeirra. Fylgst er með hvernig þær afla vatns og gæta þess. Fræðslumyndir Menntamálstofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.  
 



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).