Af hverju er fiskur talinn vera guð í sumum menningarheimum? Hvaða fornsögulegi fiskur er núna þekktur fyrir að hafa lifað af útrýmingu? Fiskar leiðbeina okkur í frábærri ferð þar sem við uppgötvum þeirra heim. Við köfum um framandi umhverfi fiska, frá fallegum kóralrifjum til risavaxinna lífvera sem búa í djúpum hafsins. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.