Við komumst að raun um hvernig fjöllin hafa myndast og kynnumst dýrum sem þar eiga heima. Margir líta á fjöll sem helga staði, brú til himnanna. En framar öllu er einstakt lífríki upp til fjalla, sem ekki er að finna á láglendi. Hvaða fugl getur flogið upp fyrir Everest, hæsta fjall veraldar? Hvernig hafa fjöllin orðið til? Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.