Af hverju eru regnskógarnir sá staður sem dýralífið er fjölbreytilegast í heiminum? Frumskógurinn er skjól fyrir margskonar plöntur og dý. Hann er lífsnauðsynlegur til að viðhalda vistfræðilegu jafnvægi á jörðinni. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.