1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Náttúran í nýju ljósi – Fuglar

Náttúran í nýju ljósi – Fuglar

  • Höfundur
  • Brian Meehl
  • Upplestur
  • Þorsteinn Helgason
  • Myndefni
  • Framleiðandi: BBC
  • Vörunúmer
  • 44829
  • Skólastig
  • Framhaldsskóli
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 1995
  • Lengd
  • 30 mín.

Hvernig fljúga fuglar? Hvað fugl er laglausastur og hvers vegna? Myndin bregður upp einstæðri mynd af náttúrusögu, atferli og lífi fugla, einu lífveranna á jörðinni sem á vaxa fjaðrir. Við kynnumst fjarlægum skyldleika fugla við risaeðlur og uppgötvum uppruna þjóðsagna og goðsagna um fugla. Myndin er í flokknum Náttúran í nýju ljósi.  Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).