Hvernig fljúga fuglar? Hvað fugl er laglausastur og hvers vegna? Myndin bregður upp einstæðri mynd af náttúrusögu, atferli og lífi fugla, einu lífveranna á jörðinni sem á vaxa fjaðrir. Við kynnumst fjarlægum skyldleika fugla við risaeðlur og uppgötvum uppruna þjóðsagna og goðsagna um fugla. Myndin er í flokknum Náttúran í nýju ljósi. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.