1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Náttúran í nýju ljósi – Heimskautin

Náttúran í nýju ljósi – Heimskautin

  • Höfundur
  • Ben Southwell
  • Upplestur
  • Guðni Kolbeinsson
  • Myndefni
  • Framleiðandi: BBC
  • Þýðing
  • Guðni Kolbeinsson
  • Vörunúmer
  • 44871
  • Skólastig
  • Framhaldsskóli
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 1997
  • Lengd
  • 30 mín.

Hvað dýr eru með "frostlög" í blóðinu? Hver eru leyndarmál hvítabjarna til að lifa af? Í þættinum um heimskautin er tilveran könnuð á þessum eyðilegu en fögru heimskautasvæðum ásamt munnmælum er þeim tengjast. Hér er ferðast til endimarka jarðar þar sem veðráttan gerir erfitt um vik að lifa af. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að IP – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).