Hvað dýr eru með "frostlög" í blóðinu? Hver eru leyndarmál hvítabjarna til að lifa af? Í þættinum um heimskautin er tilveran könnuð á þessum eyðilegu en fögru heimskautasvæðum ásamt munnmælum er þeim tengjast. Hér er ferðast til endimarka jarðar þar sem veðráttan gerir erfitt um vik að lifa af. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að IP – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.