Hvaða ófreskja er hættulegust? Er hún raunveruleg eða ímynduð?Af hverju hryllir okkur við sumum skepnum? Í myndinni erferðast um heim staðreynda og ímyndunar. Við kynnumst baneitruðum kóngulóm og sporðdrekum og grimmum krókódílum og auk þess er fjallað um ýmis hræðileg skrímsli. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.