1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Orðaforðalisti - án aldursviðmiða

Orðaforðalisti - án aldursviðmiða

Opna vöru
  • Höfundur
  • Elsa Pálsdóttir
  • Vörunúmer
  • 40337
  • Skólastig
  • Leikskóli
  • Útgáfuár
  • 2021

Orðaforðalistinn inniheldur lista yfir hugtök um æskilegan grunnorðaforða, notkun listans stuðlar að eflingu og uppbyggingu orðaforða hjá nemendum.

Í þessari útgáfu af Orðaforðalistanum eru hugtökin ekki flokkuð eftir aldri heldur eru þau flokkuð í A og B hluta, með þessum breytingum aukast notkunar möguleikar listans fyrir fjölbreyttari hóp. Orðaforðalistinn er hugsaður sem verkfæri fyrir kennara, talmeinafræðinga, foreldra sem og aðra sérfræðinga er koma að orðaforðakennslu. Orðasafnið er ekki hugsað sem matstæki, skimun eða próf.


Tengdar vörur