Orðaforðalistinn er hugsaður sem verkfæri fyrir leikskólakennara og foreldra til að styðjast við þegar þeir vinna að eflingu orðaforða barna. Orðasafnið er ekki hugsað sem matstæki, skimun eða próf.