Pictogram

Fjallað er um pictogram-táknmyndir, kosti þeirra og takmarkanir. Höfundur bendir á margvíslegar hugmyndir um notkun táknmyndanna í sambandi við skilning, tjáningu, hegðun, sjálfstæði, lestur o.fl. Einnig er kafli um samvinnu við heimili og ábendingar um frekari útfærslu á myndunum.