1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Read Write Right

Read Write Right

Opna vöru
 • Höfundur
 • Jacqueline Friðriksdóttir
 • Myndefni
 • Guðni R. Björnsson
 • Vörunúmer
 • 9946
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2012

Einfaldur og aðgengilegur vefur með fjölbreyttum gagnvirkum æfingum sem byggjast á stuttum frumsömdum textum. Textarnir fjalla um ýmis efni, til að mynda jólin í ólíkum löndum, glæpi, óvenjulegan pakka, þreyttan hund og auðveldar leiðir til sparnaðar. Vefurinn er einkum ætlaður nemendum á unglingastigi.


Tengdar vörur